top of page
skóli31.jpg

Skólaheimsókn í Náttúruskólann

Í samstarfi við Tanna travel höfum við geta boðið uppá skólaakstur í Náttúruskólann þátttakendum að kostnaðarlausu. Skólahópar hafa þá heimsótt okkur og átt skóladag út í náttúrunni t.d. Í Blöndalsbúð en þar er fyrirtaksaðstaða til að skapa spennandi og lærdómsríkar náttúruupplifanir fyrir nemendur á yngsta stigi, Í Hallormsstaðaskógi höfum við gjarnan boðið nemendum á miðstigi en þar eigum við skólarjóður og góð aðstaða fyrir náttúruskoðun og ýmiskonar áskoranir. Elstu árganga grunnskólans höfum við gjarnan fengið til okkar í Óbyggðasetrið og flettað saman náttúruupplifanir og-fræðslu, menningu og sögu óbyggðanna.

Hópefli, leikir, líf og fjör er svo alltaf ómissandi þáttur af öllum Náttúruskóladögum hvar sem þeir fara fram og auðvitað eldgrillaðar kræsingar líka.

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page