top of page

Um Náttúruskólann

Í námi sínu og námskeiðum leggur Náttúruskólinn leggur áherslu á reynslunám utandyra en það er kennsluform sem nær almennt til breiðs hóps nemenda. Skólinn var formlega stofnaður í ársbyrjun 2022 af hópi náttúru- og útivistarunnenda í Múlaþingi Náttúruskólinn sem áður höfðu áður haldið námskeið í mörg ár á þessu sviði, bæði saman og í sitthvoru lagi. 

Námskeiðin

Í útinámi og á námskeið Náttúruskólans er lögð áhersla á fjölbreytni, samvinnu og sjálfstraust, umhverfisvitund, heilsueflingu og áskoranir.

Verkefnin eru fjölbreytt og skemmmtileg.

461888004_1158345975711902_2135963393317207289_n.jpg
HB1.jpg
440228783_775424071347729_1363804844409147946_n.jpg

Markmiðin

Markmið Náttúruskólans eru fimm talsins. Þau snúa að aukinni félagsgreind, sjálfstrausti og virkni; þjálfun skapandi og lausnamiðaðrar hugsunar; auknum skilningi á samspili manns og náttúru, menningararfi og samhengi hlutanna ásamt því að stuðla að aukinni heilsueflingu. ​

433104697_752135453676591_7987857186866214464_n.jpg

Aðstaðan

Náttúruskólinn hefur aðgengi að fjlbreyttri aðstöðu víða um Austurland. Óbyggðasetrið í Fljótsdal hýsir höfuðstöðvar skólans en 

433104697_752135453676591_7987857186866214464_n.jpg
HB3.jpg
HB3.jpg

Fólkið

Teymi Náttúruskólans telur ellefu manns og býr hópurinn yfir fjölbreyttri menntun, reynslu og hæfni sem styður við alla áhersluþætti skólans. Þar má nefna viðamikla og fjölbreytta reynslu af íþrótta- og tómstundastarfi með börnum, t.d. í gegnum skátastarf, íþróttir og ýmis konar útivist og náttúruupplifanir.

bottom of page