top of page
sveppir.jpg

Sveppir

Í þessari smiðju læra börn og ungmenni að taka eftir í umhverfinu og að greina nokkrar algengar sveppategundir

Markmið

Að læra að taka eftir því sem sker sig úr í umhverfinu eins og t.d. berserkjasveppir

  • Að læra að greina nokkra algenga matsveppi, eins og t.d. lerkisveppi, furusveppi og birkisveppi

  • Að læra að tína matsveppi og verka þá, annað hvort steikja eða þurrka

  • Að læra um sambýli sveppa og trjáa

------------------------------------

Hér má sjá tengingu milli smiðjunnar Sveppir og hæfniviðmiða úr Aðalnámskrá grunnskóla fyrir 4., 7. og 10. bekk. Smiðjan tengir saman náttúruathuganir, matsöfnun, flokkun og vistfræðilega hugsun.

4. bekkur

7. bekkur

10. bekkur

bottom of page