top of page
eldur.jfif

Útieldun

Í þessari smiðju læra börn og ungmenni að undirbúa og elda einfalda rétti fyrir opnum eldi og/eða á prímus og að borða saman. Þessi smiðja er oft kennd samhliða eldsmiðju

Markmið

Að læra að undirbúa og elda einfalda rétti fyrir opnum eldi

Að læra að umgangast eldinn með varúð

Að vita hvaða uppskriftir er auðvelt að nota

Að læra að borða saman og að ganga frá eftir matinn

------------------------------------

Hér má sjá tengingu milli smiðjunnar Útieldun og hæfniviðmiða úr Aðalnámskrá grunnskóla fyrir 4., 7. og 10. bekk. Smiðjan tengist verklegu námi, samveru, eldnotkun og ábyrgri hegðun í náttúru.

4. bekkur

7. bekkur

10. bekkur

bottom of page