top of page

Trjáhristugerð
Skógartónlist
Í þessari smiðju fá börn og ungmenni að skapa sitt eigið hljóðfæri
Markmið
Að búa til sitt eigið hljóðfæri, trjáhrist úr náttúrulegum efniviði
Að læra að þekkja og handleika hráefni, beint úr náttúrunni og breyta því í hljóðfærði
Að æfa sig í handverki, vandvirkni og sköpun
-------------------------------------
Hér má sjá tengingu milli smiðjunnar Trjáhristugerð-skógartónlist og hæfniviðmiða úr Aðalnámskrá grunnskóla fyrir 4., 7. og 10. bekk. Smiðjan tengir saman tónlistarsköpun, náttúrutengda vinnu og handverk.
4 bekkur
7. bekkur
10. bekkur
bottom of page
