top of page

Tálgun
Í þessari smiðju læra börnin og ungmennin að beita tálguhníf og velja efni til að tálga.
Markmið
Að læra tálgun með hnífi og noti til þess öruggar aðferðir, til að minnka líkur á slysum
Að noti ferskan við, við tálgun. Það gerir verkið léttara, en krefst kunnáttu til að þurrka hann á eftir svo hann springi ekki.
Að búa til einfalda hluti, þar sem öllum tálguaðferðunum er beitt.
--------------------------------------------
Hér má sjá tengingu milli smiðjunnar Tálgun og hæfniviðmiða úr Aðalnámskrá grunnskóla fyrir 4., 7. og 10. bekk. Smiðjan kennir örugga meðferð verkfæra, efnisþekkingu og skapandi úrvinnslu úr náttúrulegum efniviði.
4. bekkur
7. bekkur
10. bekkur
bottom of page
