top of page
sig og línuvinna.JPG

Hnútar, línuvinna og sig

Í þessari smiðju fá börn og ungmenni að kynnast helstu hnútum, búnaði og vinnuaðferðum við klettasig.

Markmið

Að læra um búnað og vinnuaðferðir við klettasig

Að læra af hverju klettasig var stundað í gamla daga, mikilvægi þess að geta nýtt það til að draga björg í bú

Að læra af hverju klettasig er stundað í dag

Að læra að fara í klifurbelti, setja á sig hjálm

Að læra að þekkja og vinna með karabínur, línur og að binda og prófa að renna á prússik hnút á jafnsléttu til að skilja virkni hans til fulls.

​Að þjálfa færni í alvöru aðstæðum þar sem fara þarf fram af brún og síga niður lítinn klettavegg

--------------------------------

Hér má sjá tengingu milli smiðjanna Hnútar og línuvinna & Klettasig og hæfniviðmiða úr Aðalnámskrá grunnskóla fyrir 4., 7. og 10. bekk. Smiðjurnar efla öryggisvitund, líkamsbeitingu, tækniþekkingu og lausnamiðaða hugsun í áskorandi aðstæðum.

4. bekkur

7. bekkur

10. bekkur

bottom of page