top of page

Skólasamstarf
Skólasamstarf er einn af hornsteinum í starfsemi Náttúruskólans. Unnið er með skólum frá efstu deildum leikskóla og upp á framhaldsskólastig. Boðið er upp á útikennslustundir í nágrenni skólanna eða lengri útivistardaga þar sem unnið er í aðstöðu Náttúruskólans. Skólar geta kannað möguleika á samstarfi með því að hafa samband við okkur í natturuskolinn@gmail.com
bottom of page