top of page

DaVinci brú

Í þessari smiðju læra börn og ungmenni að byggja brú, án þess að nota nagla eða spotta, til þess að hún standi

Markmið

  • Að byggja brú úr timbri, án þess að nota nagla eða spotta, til þess að hún standi

  • Að efla samvinnu innan hópsins

  • Að kenna lausnamiðaða hugsun og samræðu

Hér má sjá tengingu milli smiðjunnar DaVinci brúin og hæfniviðmiða úr Aðalnámskrá grunnskóla fyrir 4., 7. og 10. bekk. Smiðjan styður við verklega færni, samvinnu, lausnaleit og hagnýtingu hugmynda í byggingartækni.

4. bekkur

7. bekkur

10. bekkur

bottom of page