top of page
347242282_1727724451018558_7792611947651569102_n.jpg

Tjaldferð í óbyggðum

Náttúurskólinn á tjöld og útilegubúnað sem kemur sér vel þegar áhugi er á lengri og meira krefjandi ferðum fyrir t.d. unglingahópa. Skólinn hefur nýtt þennan möguleika t.d. sem nokkurskonar útskriftarferðalag fyrir unglingastig Fellaskóla sem hafði tekið þátt í starfinu okkar allt frá upphafi. Þar var um að ræða þriggja daga gönguferð upp með Jökulsá í Fljótsdal. Unnt er að klæðaskerasníða ýmsar tjaldferðir allt eftir áhugasviði, getu og ævintýraþrá.

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page