top of page

Aðstaðan

Náttúran er í raun eina aðstaðan sem Náttúruskólinn þarf. Við höfum þó aðgengi að alls konar aðstöðu, skálum, skógarrjóðrum og tjöldum, sem hefur aukið enn frekar á ævintýrin.

bottom of page