top of page

Súrra
Orðið súrra merkir hér að hnýta saman spýtur eða súlur með snæri. Í þessari smiðju læra börn og ungmenni að búa til skýli.
Markmið
Að setja saman skýli og/eða annað sem hugurinn stendur til með því að súrra saman trjáboli með bandi og ákveðnum aðferðum
Að styrkja samvinnu og samtal til lausnar á ákveðnu verkefni
_________________________________________________________________
Hér má sjá tengingu milli smiðjunnar Súrra og hæfniviðmiða úr Aðalnámskrá grunnskóla fyrir 4., 7. og 10. bekk. Smiðjan snýst um hagnýta færni, samvinnu og lausnamiðaða hugsun í náttúrulegu samhengi.
4. bekkur
7. bekkur
10. bekkur
bottom of page
