top of page
Tré.jpg

Tré

Í þessari smiðju er fjölbreytt fræðsla um tré

Markmið

Að læra að þekkja trjátegundur í sundur

Að þekkja einkenni hverrar tegundar

Að læra að þekkja í sundur lauftré og barrtré og furutre og grenitré

Að gera sér grein fyrir hvernig tré fá næringu sína með ljóstillífun

Að læra hvernig tréð færir næringuna innan trjástofnsins

Að læra að aldursgreina tré, án þess að saga það niður

Að geta greint tré út frá laufblöðunum sem á þeim vaxa

------------------------------

Hér má sjá tengingu milli smiðjunnar Tré og hæfniviðmiða úr Aðalnámskrá grunnskóla fyrir 4., 7. og 10. bekk. Smiðjan veitir dýpri innsýn í lífríki trjáa, eðli þeirra, lífsferla og hlutverk í vistkerfinu.

4. bekkur

7. bekkur

10. bekkur

bottom of page