top of page
Höggva.jpg

Eldiviður

Markmið

Að læra að beita exi með öruggum hætti til að kljúfa við

Að læra hvernig best er að standa við viðarhögg

Að læra hvaða trjátegundir er best að nota, m.t.t. þess að eldurinn sem er kveiktur, er innan húss

-------------------------

Hér má sjá tengingu milli smiðjunnar Eldiviður og hæfniviðmiða úr Aðalnámskrá grunnskóla fyrir 4., 7. og 10. bekk. Smiðjan stuðlar að verklegri færni, sjálfbærni, öryggi og þekkingu á náttúru og auðlindum

4. bekkur

7. bekkur

10. bekkur

bottom of page