top of page

Markmiðin fimm  

IMG_0722.jpg

Að auka félagsgreind, sjálfstraust og virkni nemenda með áskorunum og þjálfun í samvinnu þar sem allir finna sína styrkleika.

20231125_120521.jpg

Að nemendur kynnist menningararfinum og með lifandi fræðslu um sögu, menningu og menningarminjar.

þrist6.jpg

Að virkja og þjálfa skapandi og lausnamiðaða hugsun og færni nemenda, með nýjum og fjölbreyttum nálgunum.

þrist.jpg

Að stuðla að heilsueflingu með útivist, hreyfingu, núvitund og gleði.

IMG_2842.jpg

Að hjálpa nemendum að skilja samspil manns og náttúru, kveikja áhuga og auka virðingu fyrir náttúrunni til framtíðar með lifandi fræðslu.

ollheimsmarkmid.png

Mörg verkefna sem þátttakendur taka sér fyrir hendur í Náttúruskólanum, tengjast einnig markmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. 

bottom of page