top of page
505893168_1051598453730288_5923143200577788901_n.jpg

Torfhleðsla

Í þessari smiðju fræðast börn og ungmenni um byggingarlist liðinna alda.

Markmið

Að kynnast því hvernig hlaða skal torfvegg ogfá að prófa

Að átta sig á handbragði og hugsun bak við slíka smíð

Að læra að velja hentugt grjót, handleika það til að skilja hvernig hægt er að búa til vegg úr því

Að fjalla um hverfandi handverksarf, sjálfbærni og hugvit

-------------------------------------

 

Hér má sjá tengingu milli smiðjunnar Torfhleðsla og hæfniviðmiða úr Aðalnámskrá grunnskóla fyrir 4., 7. og 10. bekk. Smiðjan tengist byggingarhefð, sjálfbærni, handverksmenningu og mati á menningararfi.

4 bekkur

7. bekkur

10. bekkur

bottom of page