top of page

Trjámælingar
Í þessari smiðju læra börn og ungmenni að mæla tré og áætla aldur þess
Markmið
Að læra að mæla tré, með fjölbreyttum aðferðum
Að læra að giska á aldur trjá
Að æfa sig í að teikna tré, lauf, barra og/eða lerki
Að skoða tré frá ýmsum sjónarhornum, hvaða tré er þetta, hvernig fjölga tré sér, hvaða dýr lifa í trjám o.s.frv.
Að upplifa tré í gegnum skilvingarvitin fimm
-------------------------------------
Hér má sjá tengingu milli smiðjunnar Trjáhristugerð-skógartónlist og hæfniviðmiða úr Aðalnámskrá grunnskóla fyrir 4., 7. og 10. bekk. Smiðjan stuðlar að náttúruathugun, skynjun, líffræðiþekkingu og skapandi úrvinnslu.
4 bekkur
7. bekkur
10. bekkur
bottom of page
