top of page

Skapandi útivera

mán., 18. ágú.

|

Staðsetning í nágrenni Egilsstaða

Námskeið þar sem aðferðum list- og náttúrumeðferðar er beitt til að auka seiglu, sjálfstraust, samvinnu, sköpunargleði og sjálfstæði barna með sérþarfir.

Registration is closed
See other events
Skapandi útivera
Skapandi útivera

Tími og staðsetning

18. ágú. 2025, 16:30 – 18:00

Staðsetning í nágrenni Egilsstaða

Um námskeiðið

Námskeið þar sem aðferðum list- og náttúrumeðferðar er beitt til að auka seiglu, sjálfstraust, samvinnu, sköpunargleði og sjálfstæði barna með sérþarfir.


Námskeiðið nýtur stuðnings frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu og er sérstaklega ætlað börnum 8-12 ára, sem af einhverjum sökum þurfa aukinn stuðning til tómstundaþátttöku.


Námskeiðstímabil

Námskeiðið fer fram  á tímabilinu 18. ágúst- 20. september og samanstendur annars vegar af skapandi myndlistar- og náttúrutímum á mánudögum kl 16:30-18:00 (18. og 25. ágúst, 1, 8., og 15. september) í nágrenni Egilsstaða og tveimur lengri dögum sem helgaðir verða skapandi útivistarævintýrum laugardagana 30. ágúst - Skapandi skógarferð í Hallormsstaðaskóg og 20. september - Uppskeruferð og hestaævintýri á Geirastöðum í Hróarstungu.


Leiðbeinendur:

 Íris Lind Sævarsdóttir myndlistarkennari, listmeðferðarfræðingur og jógakennari


Share this event

bottom of page