top of page

Fólkið

Teymi Náttúruskólans býr yfir fjölbreyttri menntun, reynslu og hæfni sem styður við alla áhersluþætti skólans. Þar má nefna viðamikla og fjölbreytta reynslu af íþrótta- og tómstundastarfi með börnum, t.d. í gegnum skátastarf, íþróttir og ýmis konar útivist og náttúruupplifanir.

Náttúruskólinn

Óbyggðasetur Egilsstaðir, 701 Egilsstaðir

bottom of page