top of page
457270548_847353244154811_3659539208038479801_n.jpg

Skólasamstarf

Skólasamstarf er einn af hornsteinum í starfsemi Náttúruskólans. Unnið er með skólum frá efstu deildum leikskóla og upp á framhaldsskólastig. Boðið er upp á útikennslustundir í nágrenni skólanna eða lengri útivistardaga þar sem unnið er í aðstöðu Náttúruskólans. Skólar geta kannað möguleika á samstarfi með því að hafa samband við okkur í natturuskolinn@gmail.com

skóli26.jpg

Útiævintýri á

skólalóð

skóli13.jpg

Skólaheimsókn í Náttúruskólann

347242282_1727724451018558_7792611947651569102_n.jpg

Tjaldferð í óbyggðum

með unglinga

Kennaranámskeið2.jpg

Kennaranámskeið

Örnámskeið eða helgi

bottom of page