top of page
natturuskolinnnatturuskolinn

natturuskolinn

Admin
More actions

Profile

Join date: Jan 9, 2024

Posts (37)

Jan 5, 20261 min
Styrkveiting frá Soroptimistum
Náttúruskólinn veitti á dögunum viðtöku rausnarlegum styrk, frá Soroptimistum á Austurlandi, sem ætlað er að renna í námskeið fyrir börn með sérþarfir. Það er okkur mikill heiður að fá slíkan styrk inn í starfið okkar Námskeið af þessum toga, Skapandi Útiverur þar sem list- og náttúrumeðferð var beitt til að efla sjálfstæði, seiglu, samskiptafærni og hugrekki barna með sérþarfir var haldið síðastliðið haust og tókst dásamlega. Það er okkur því mikil ánægja að geta boðið uppá annað námskeið...

0
0
Jan 5, 20261 min
Örnámskeið með leikskólastarfsfólki
Náttúruskólinn sinnir með björtu brosi á vör, ýmiskonar fræðslu- og hugvekjustarfi með starfsfólki leik- og grunnskóla. Nú á dögunum áttum við stórskemmtileg örnámskeiðsmorgunstund með starfsfólki leikskólans Tjarnarskógar. Sköpunarkraftur og leikgleði í fyrirrúmi en þátttakendur fengu að spreyta sig í útieldun, snjóverusköpun og leik með náttúrulegan og opin efnivið. Það var því mikið fjör og ljúfur varðeldalummuangan sem lagði um leiksvæði leikskólans þennan morgun. Auk þess var kynning á...

1
0
Jan 5, 20261 min
Nordic Thematic Seminar
Um miðjan nóvember tóku þau Hildur Bergsdóttir og Ásmundur Máni Þorsteinsson þátt fyrir hönd Náttúruskólans  í Nordic Thematic Seminar sem fram fór í Helsinki í Finnlandi Þarna er um að ræða norræna Erasmus + tengslaráðstefnu þar sem starfsfólk sem tekur virkan þátt í Erasmus + verkefnum á sæti. Um 140 manns voru á ráðstefnunni sem snéri að virkri samvinnu og tengslum milli Norðurlandanna innan Erasmus + Náttúruskólinn stóð fyrir tveimur slíkum verkefnum á yfirstandandi tímabili þ.e. Digital...

1
0
bottom of page