Exploring our roots: Ungmennaskipti á Íslandi og Spáni með Erasmus+
- natturuskolinn
- Nov 12, 2024
- 1 min read
Ævintýragjarnir náttúruunnendur á aldrinum 14-16 ára athugið!
Náttúruskólinn í samstarfi við katalónísku ungmennasamtökin ARAM Asociación por la Resiliencia del Alto Mijares óskar eftir umsóknum til þátttöku í Eramsus + ungmennaskiptaverkefni sem fram fer í annarsvegar í óbyggðum Austurlands og hinsvegar í fjallaþorpinu Cirat í Katalóníu á Spáni.
Markmið verkefnisins er að efla náttúrutengsl og þekkingu á náttúrunni, vinna með sjálfbærni og skoða gildismat og verklag genginna kynslóða og hvaða lærdóm við getum dregið af því sem nýtist okkur í inní daglegt líf samtímans og hjálpað okkur að lifa í fallegri samhljómi við náttúruna, kynnast sögu og menningu í hvoru landi fyrir sig, efla sjálfstraust, hugrekki og sjálfstæði. Verkefnið fer fram á ensku.
Nánari upplýsingar eru á Facebooksíðu Náttúruskólans.

Comments