top of page

Lionsklúbburinn Múli

Lionsklúbburinn Múli styrkti á dögunum Náttúruskólann um 150.000 krónur. Við sem stöndum að skólanum erum afar þakklát fyrir að fyrirtæki og félög taki eftir því starfi sem á sér stað í skólanum og vilji styðja við bakið á því. Þessi styrkur mun nýtast vel í því starfi að efla börn til árvekni gagnvart sjálfum sér og náttúrunni og þökkum við Lionsklúbbnum kærlega fyrir !



ree

 
 
 

Comments


bottom of page