Þátttökumet í Náttúruskólanum
- natturuskolinn
- Mar 20, 2024
- 1 min read
Í dag var slegið þátttökumet í Náttúruskólanum þegar hvorki fleiri né færri en 85 nemendur úr 5.-10. bekkjum Egilsstaðaskóla heimsóttu okkur við Blöndalsbúð, og er það mesti fjöldi sem komið hefur í skólann í einni heimsókn. Með góðu skipulagi og frábærri samvinnu við kennara Egilsstaðaskóla gekk glimrandi vel. Viðfangsefnin voru mörg og ólík fuglaganga, útieldun, vatnslitamálun við lækinn, súrr, eldsmiðja, skógarcrossfit, ratleikur og sitt hvað fleira.




Comments