top of page


Náttúruupplifun með hestum
Náttúruskólinn og UMF Þristur kynna nýtt námskeið fyrir börn í 1.-2. bekk sem fram fer á fimmtudögum í mars. Þetta er nýtt námskeið fyrir...
natturuskolinn
Mar 1, 20251 min read


Á brún horfinnar fortíðar
Alls ekki missa af þessu skemmtilega stefnumóti. Ungmennin okkar eru búin að ganga upp að Brúarjökli, fljúga drónum, lesa gamlar...
natturuskolinn
Jan 30, 20251 min read


Jólakveðja frá teymi Náttúruskólans!
Hátíðarkveðjur og hjartans þakkir elsku þið öll sem hafið með samveru, samstarfi og/eða stuðningi lagt grunn að öflugu starfi...
natturuskolinn
Dec 20, 20241 min read


Jólahefðir í Óbyggðasetrinu
Á sunnudaginn síðastliðinn hélt Náttúruskólinn fjölskyldujólastund í Óbyggðasetrinu. Þó veður hafi aðeins verið að stríða okkur, þá mættu...
natturuskolinn
Nov 27, 20242 min read


Útiverur - vinnusmiðja fyrir leikskólastarfsfólk
Náttúruskólinn tók þátt í fjölmennri og fjölbreyttri endurmenntunardagskrá sem Múlaþing bauð starfsfólki leikskóla sveitarfélagsins uppá...
natturuskolinn
Nov 26, 20241 min read


Nýtt útipúkanámskeið Þristar og Náttúruskólans
Útipúkanámskeið Þristar og Náttúruskólans slógu rækilega í gegn í haust. Öll námskeið fylltust á augabragði og biðlistar mynduðust. Við...
natturuskolinn
Nov 12, 20241 min read


Exploring our roots: Ungmennaskipti á Íslandi og Spáni með Erasmus+
Ævintýragjarnir náttúruunnendur á aldrinum 14-16 ára athugið! Náttúruskólinn í samstarfi við katalónísku ungmennasamtökin ARAM Asociación...
natturuskolinn
Nov 12, 20241 min read


Austfirsk ungmenni og stafrænar lausnir fyrir loftslagsvandann
Vegahúsið í samstarfi við Náttúruskólann og ítölsku ungmennasamtökin Il Cassetto dei Sogni stóð fyrir skemmstu fyrir Eramsus +...
natturuskolinn
Nov 9, 20243 min read


Unglingarnir í skóginum
Allir 9. bekkingar í grunnskólum Múlaþings heimsóttu Náttúruskólann í haust. Við nýttum skólarjóðrið okkar skjólsæla, í...
natturuskolinn
Oct 31, 20241 min read


Skólaheimsóknir 3. bekkinga
Allir nemendur í 3. bekkjum grunnskóla Múlaþings heimsóttu Náttúruskólann í september. Skóladagurinn þeirra fór fram í skógarangan og...
natturuskolinn
Sep 30, 20241 min read


Ævintýrahelgi Útipúka
Náttúruskólinn stendur í samstarfi við ungmennafélagið Þristinn fyrir útivistarnámskeiðinu Útipúkar fyrir börn á aldrinum 8-12 ára....
natturuskolinn
Aug 23, 20241 min read


Rætur og rótarskot
Náttúru- og listmeðferðarnámskeiðið Rætur og rótarskot er ætlað börnum af erlendum uppruna lauk í dag. Þar hafa þær Hildur Bergsdóttir...
natturuskolinn
May 26, 20242 min read


Stjörnudagur
Fyrsti en vonandi alls ekki síðasti Stjörnudagur Náttúruskólans fór fram í dag. Dagurinn er ætlaður nemendum með fatlanir og/eða...
natturuskolinn
May 12, 20241 min read


Útivistardagur í Egilsstaðaskóla
Náttúruskólinn tók í dag þátt í útivistardegi 1.-4. bekkjar í Egilsstaðaskóla og þvílík útiverugleði! Nágrenni skólans bókstaflega iðaði...
natturuskolinn
May 3, 20241 min read


Þátttökumet í Náttúruskólanum
Í dag var slegið þátttökumet í Náttúruskólanum þegar hvorki fleiri né færri en 85 nemendur úr 5.-10. bekkjum Egilsstaðaskóla heimsóttu...
natturuskolinn
Mar 20, 20241 min read


Ævintýri í óbyggðum í samstarfi við UMF Þrist
Í vetur stóð Náttúruskólinn fyrir tveimur helgarnámskeiðum fyrir börn á aldrinum 8-12 ára í samstarfi við Ungmennafélagið Þrist en...
natturuskolinn
Mar 21, 20222 min read


,,Svona ættu allir skóladagar að vera“
Fellaskóli á Fljótsdalshéraði hefur átt í góðu samstarfi við Náttúruskólann undanfarin ár.
natturuskolinn
Apr 13, 20214 min read
Fréttir eftir
efnisatriðum
bottom of page
